Línur og reimar
Afþreying fyrir ung börn sem æfir fínhreyfingar og gengur út á að þræða reimarnar í götin á línunum á plötunni.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.