Lært og Leikið með Egg ,

Sorting Eggs

Sniðugt og skemmtilegt leikfangasett frá SES fyrir ung börn. Inniheldur sex egg í eggjabakka og inni í hverju eggi er óreglulegur kubbur með mynd af dýri en öll dýrin eiga það sameiginlegt að klekjast úr eggi. Býður upp margvíslega möguleika, t.d. hægt er að taka eggin í sundur og setja saman, finna út hvaða helmingar passa saman, stafla og læra að þekkja dýr.

Aldur:
Vörunúmer: 13103
Útgefandi:
Innihald:
• Eggjabakki
• 6 egg í tveimur pörtum
• 6 kubbar með dýramyndum


Product ID: 25166 Categories: , . Merki: , , , .