Lamadýradúskar ,

Llama Pom Poms

Flott föndursett frá Janod fyrir börn, 4-8 ára með suður-amerísku þema. Inniheldur myndaspjöld með lími, sem kroppa þarf ofan af til að geta límt dúska og litaðan tvinna á.

Aldur:
Vörunúmer: 07802
Útgefandi:
Innihald:
• 3 myndskreytt spjöld með lími
• Tvinni í 2 litum
• Skrapatól
• 200 dúskar
• Leiðbeiningar

Product ID: 20307 Categories: , . Merki: , , , , .