Lapinoo Okkurgul Kanína – S , ,

Doll Rabbit Ochre Small

Lítil, sæt, okkurgul kanína úr Lapinoo vörulínuni frá Kaloo fyrir ung börn. Tuskudýrið er mjúkt úr flauelsefni og hefur löng eyru sem það getur hangið á. Stærð: 25 cm. Má setja í þvottavél. Fæst í fallegum gjafakassa.

Kanínur! Kanínur Kanínur! Lapinoo vörulínan frá Kaloo inniheldur tuskudýr í mismunandi stærðum og litum en þau eru öll kanínur.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
tuskudýr 25 cm

Product ID: 28734 Categories: , , . Merki: , , , .