Laser Maze Jr. , , ,

Geislavölundarhús fyrir yngri leikmenn

Stórkostlegt völundarhús sem kveikir á lausnamiðaðri hugsun. Verkefnið er að nota vísindi og rökhugsun til að beina leysigeislanum að eldflaugunum. Beittu kænsku til að staðsetja gervihnettina þannig í völundarhúsinu að þeir leiði geislann áfram en gættu þín á loftsteinum sem gætu orðið í vegi þínum. Inniheldur 40 frábærar þrautir og er tilvalið fyrir litla vísindamenn.

Myndband

Fjöldi leikmanna: 1
Útgefandi:
Innihald:
-leikbretti með leysigeislum
-40 þrautir, miserfiðar
-leiðbeiningabæklingur með lausnum
-11 íhlutir (2 eldflaugar, 3 loftsteinar, 5 gervihnettir með speglum og 1 geislakljúfur)
islenskaenska
Product ID: 10113 Categories: , , , . Merki: , , .