Geislabeygjandi þrautaleikur!
Ljósið og speglarnir eru töfrum líkast en í raun eru það vísindi og góður skammtur af virkri hugsun sem þarf til að beina geislanum gegnum þessi krefjandi völundarhús. Undirbúðu þig undir ánægjulega heilaleikfimi sem beygir og teygir á hugsanavöðvunum!
– Rafhlöður fylgja