Legends of Andor P.3: The Last Hope , , , ,

Sjálfstætt framhaldsspil sem lokar Legends of Andor spilaþríleiknum fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Þegar risarnir réðust inn í Andor, handsömuðu þeir fjölda íbúa. Hetjur Andor eru snúnar aftur og freista þess að frelsa fangana. Þið ferðist suður á bóginn þar sem þið takist á við nýjar ógnir. En munið að ykkur má ekki mistakast, þið eruð síðasta vonin! Sjö ævintýraþrautir sem leikmenn verða að leysa í sameiningu til að vinna spilið.

Ath. Sjálfstætt spil, EKKI er þörf á Legends of Andor grunnspili.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 60-90 mín
Aldur:
Vörunúmer: 692803
Hönnuður:
Listamaður:
Útgefandi:
Innihald:
• Tvíhliða leikborð
• 46 fígúrur í plasthaldara
• 4 hetjuspjöld
• Vopna/orustuspjald
• Birgðavagn
• Herbúðir
• 121 auka pappaform
• 144 stór ævintýraspil
• 33 lítil atburðaspil
• 22 teningar
• 9 tréskífur
• 6 tréteningar
• Sögumannsmerki
• 15 geymslupokar
• Leikreglur – einfaldaðar
• Leikreglur