Legends of Andor , , , ,

Spennandi og ævintýralegt samsvinnuspil fyrir 2-4 leikmenn, 10 ára og eldri, þar sem reynir á herkænskusnilli ykkar. Konungsríkið Andor þarfnast ykkar! Óvinir herja að úr öllum áttum að kastala Brands konungs og aðeins lítill hópur stendur í vegi þeirra. Getið þið varið kastalann og verndað Andor. Leikmenn fara í gegnum nokkur ævintýri, m.a. þarf að finna norn sem lækningu handa veikum kónginum, aðstoða prinsinn í baráttu sinni við illan galdramann, finna geimsteina í fornum námum og síðast en ekki síst þurfið þið að vega ógurlega drekann. Leysið þessar þrautir í sameiningu til að sigra leikinn.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 60-90 mín
Aldur:
Vörunúmer: 691745
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• Tvíhliða leikborð
• 41 pappafígúrur með standi
• 4 hetjuspjöld
• Vopna/orustuspjald
• 142 pappaform
• 72 stór spil
• 66 lítil spil
• 20 teningar
• 9 tréskífur
• 5 trékubbar
• Sögumannsmerki
• Turnamerki
• 15 geymslupokar
• Leikreglur – einfaldaðar
• Leikreglur