Les Amis Asninn Regliss M , ,

Regliss Donkey  Medium

Mjúkt og fallegt tuskudýr í miðstærð frá Kaloo fyrir ung börn. Tuskudýrið er í formi asnans Regliss (sem þýðir lakkrís á frönsku) sem er einn af eldri meðlimum Les Amis fjölskyldunnar (í nýjum umbúðum). Stærð: 25 cm. Má setja í þvottavél. Fæst í fallegum gjafakassa.

Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
tuskudýr 25 cm
Product ID: 28502 Categories: , , . Merki: , , .