Lilies 1000 pcs
Sætt 1000 bita púsl með listaverki eftir austurrísku listakonuna Rosinu Wachtmeister. Verk hennar eru máluð í svokölluðum barnastíl (e. naïve art) sem einkennist af einfaldleika og hreinskilni. Hún heldur mikið upp á ketti og eru þeir uppáhalds viðfangsefnið hennar.