Chubby Muscial Rabbit Cream – Small
Mjúk, hvít, lítil kanína úr Perle vörulínu Kaloo fyrir ung börn. Kanínan er gerð úr flaueli og spilar róandi vögguvísu sem hjálpar barninu að sofna þegar þrýst er á hana. Má setja í þvottavél. Stærð: ca. 18 cm. Fæst í fallegum gjafakassa.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.