Small Magnetic Rocket
Sæt lítil (6,5 x 6,5 x 16 cm) geimskutla í nokkrum pörtum en auðvelt er að setja hana saman því í þeim eru seglar. Einnig fylgir lítill geimfari.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.