Loire Kastali 1000 bitar ,

Castle Loire 1000 pcs

Fallegt 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd af einum hinum fjölmörgu glæsilegu sveitaköstulum í Loire dal í Frakklandi. Fyrir frönsku byltinguna byggðu margir meðlimir konungsfjölskyldunnar sér sumarkastala við Loire ánna en í byltingunni voru margir þeirra eyðilagðir og rændir. Í dag eru þeir ýmist í einkaeign eða í eigu sveitarfélaga eða ríkisins og eru annað hvort söfn eða hótel.

 

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Stærð: Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Þyngd: 790 cm
Stærð pakkningar: 27 x 37 x 7 cm
Framleiðandi Púsls:
Útgefandi:
Innihald:
1000 púslbitar
Product ID: 13479 Categories: , . Merki: , , , , .