Lynx Go Samstæðuleikur ,

Ferðavæn útgáfa af samstæðuspilinu Lynx með spjöldum í stað leikborðs. Hratt og skemmtilegt fjölskylduspil fyrir 2-8 leikmenn, 4 ára og eldri. Leikmenn fá myndaspjöld og reyna að finna samstæðar myndir á milli spjalda. Sá sem er fyrstur til að finna 25 myndir sigrar.

Educa Borras er einn þekktasti spila-og leikfangaframleiðandi Spánar en forveri þess, Borras Plana, var stofnaður árið 1894. Í dag er fyrirtækið leiðandi í framleiðslu á vönduðum spilum, púslum, leikjum og töfrabrelluboxum.

Fjöldi leikmanna: 2-8
Leiktími: 5 mín
Aldur:
Vörunúmer: 84-18922
Útgefandi:
Innihald:
-70 myndaspjöld
-Leikreglur
islenska
Product ID: 32128 Vörunúmer: 84-18922. Categories: , . Merki: , , , , .