Smámyndapúsl
Sniðugt púsl og leikfang fyrir ung börn. Raða þarf bitunum rétt og þá mynda þeir skemmtilega röð, næstum eins og völundarhús.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.