Macron Apron + Chef Hat
Sæt svunta og kokkahattur fyrir unga matgæðinga, e.t.v. í þykistuleik eða jafnvel til að hjálpa fjölskyldunni við matreiðsluna. Svuntan er ca. 45 x 75 cm á stærð.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.