Magician’s Maze ,

Skemmtilegt samvinnuspil frá Schmidt fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri. Leikmenn spila í tveggja manna liðum sem breytast á milli umferða. Annar leikmaðurinn leikur galdralærlinginn Línus og hinn er í hlutverki leiðarstjörnunnar hans og saman reyna þeir að hjálpa Línusi að komast í gegnum völundarhúsið og safna galdragripum til að standast próf í galdraskólanum.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 20 mín
Aldur:
Vörunúmer: 42-40894
Útgefandi:
Innihald:
-Himinn
-4 stoðir
-Töfravölundarhús með leikborði
-8 runnar
-Töfrahnappur
-12 leiðarkortsspil
-13 galdraskífur
-Tímateljari
-Peð með áfastri stjörnu (Línus)
-Leikreglur
islenskaenska
Product ID: 35883 Vörunúmer: 42-40894. Categories: , . Merki: , , , , .