Segulmagnað Fiskapúsl
Skemmtilegt púsl og leikfang fyrir börn með fiskaþema. Settu fiskana í rétta glugga og veiddu þá svo upp með veiðistönginni. Eða reyndu að koma þeim í gluggana með henni ef verkefnið á að vera dálítið krefjandi.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.