Magnetic Science ,

Segulvísindi

Stórskemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos sem fræðir þig um töfra segulsins og segulmagns. Lærðu allt um segulsvið og segulpóla; hvað er það sem gerir efni segulmagnað? Hvernig virka áttavitar? Vissirðu að jörðin er einn stór segull? Með þessu setti er hægt að gera 33 tilraunir sem útskýra segla og virkni þeirra. Í sumar tilraunirnar þarf AA rafhlöðu, ekki innifalin. Einnig þarf að nota nokkra hluti sem gætu verið til á heimilinu, s.s. límband, skæri, pappír, reglustiku, nál o.fl.

Aldur:
Vörunúmer: 665050
Útgefandi:
Innihald:
• 40 stk
• Leiðbeiningar



























Product ID: 24421 Categories: , . Merki: , , , .