Manarola 1000 bitar ,

Landscape Collection: Manarola, Italy

Fallegt 1000 bita púsl með mynd frá ítalska litríka þorpinu Manarola sem er eitt af hinum svokölluðu Cinque Terre bæjum eða Fimm-svala bæir sem byggðir eru í stöllum í brattar hlíðar sem ganga út í sjó í Liguria héraði. Þeir eru vinsælir áfangastaðir ferðamanna enda afskaplega fallegir.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 55856
Stærð: púslaðs púsls: 68 x 49 cm
Framleiðandi Púsls: