Human Body
Flottur og fróðlegur púslpakki frá Janod. Inniheldur þrenn púsl með mismunandi bitafjölda í laginu eins og mannslíkaminn. Eitt púslið (50 bitar) sýnir ysta lag mannslíkamans, stelpu öðru megin og strák hinu megin. Annað púslið (75 bitar) sýnir líffærin og æðakerfið og þriðja púslið (100 bitar) sýnir beinagrindina. Beinagrindin er sjálflýsandi í mykri. Einnig fylgja fræðsluspjöld með upplýsingum um líkamann (ekki á íslensku).