Mannslíkaminn ,

Kids First Human Body

Stórskemmtilegt og gagnlegt vísindasett frá Thames & Kosmos til að læra um mannslíkamann. Hægt er að gera 26 tilraunir sem reyna á hin ýmsu líffæri og líkamsparta. Hægt er að prófa skilningarvitin fimm sem sýna hvernig þau virka, skoða eigin líkama utan frá til að læra hvað gerist innan í honum, athuga einstök fingraför, búa til hlustunarpípu og heyra hjartsláttinn, prófa samhæfingu handa og augna, taka kitlpróf, spila lyktarminnisleik, læra um hvernig eyrun hafa áhrif á jafnvægi og margt, margt fleira.

Aldur:
Vörunúmer: 92-567003
Útgefandi:
Innihald:
-Pappaspjald með formum
-Spjald með gægjugati
-Fingrafaraspjald
-Upplýsingaspjald um líkamsvirkni
-Snertiskynsform
-Túpa
-Trekkt x 2
-Mæliglös með lokum x 6
-Leikborð (glasahaldarar)
-Stundaglas
-Skopparakringla
-Fjöður
-Spegill
-Krít
-Þráður
-Frauðbolti
-Gúmmíteygjur x 4
-Leiðbeiningar