Math Dice Chase , ,

Stærðfræðilegt teningaspil

Math Dice Chase er byggt á klassískum leik sem kallast hot potato eða bökuð kartafla en svipar einnig til stólaleiksins sem margir þekkja. Leikmenn sitja í hring og láta teninga ganga á milli sín og reyna að leysa stærðfræðidæmi sem ákvarðast af tölunum sem koma upp á teningunum. Leikmenn detta úr leik ef þeir gefa rangt svar. Skemmtilegt og ögrandi spil frá ThinkFun sem gerir stærðfræði að leik!

Fjöldi leikmanna: 2-6
Aldur:
Vörunúmer: 1505
Útgefandi:
Innihald:
Innihald:
-2 bláir teningar
-2 fjólubláir teningar
-geymslupoki
-leikreglur
islenskaenska