Max and Dr. Kim Læknataska Trapísa ,

Max and Dr. Kim Doctor Trapezoid

Flott trapísulöguð læknataska úr Max and Dr. Kim vörulínunni frá Klein sem inniheldur ýmis áhöld sem læknar og bráðaliðar þurfa á að halda. Tilvalið í skemmtilegan og fræðandi læknisleik.

Klein er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu leikfanga í Evrópu, staðsett í Þýskalandi. Þeirra stefna er að framleiða leikföng sem búa til umhverfi fyrir börnin sem stuðlar að þroska þeirra, og örvar sérstaklega vitsmunaþroska, félagsfærni og hagnýtan lærdóm í gegnum þykistuleik.

Aldur:
Vörunúmer: 4457
Útgefandi:
Innihald:
• Hlustunarpípa
• Eyrnaspegill
• Hitamælir
• Sprauta
• Plástur
• 2 x skæri o.fl.