Minnie Mouse –
Fjögur formuð púsl í pakka frá Disney með flottum myndum af hinni uppátækjasömu Mínu mús og vinum hennar. Mismunandi lögun og bitastærð er á púslunum og þannig getur barnið þreifað sig áfram frá því auðveldasta (3 bitar) til þess erfiðasta (12 bitar).
Púslin seljast í handhægum kassa með haldfangi og því auðvelt að pakka saman og taka með í ferðalagið.