Stórskemmtilegt buslupúsl!
Púslpakki fyrir yngstu púslarana til að taka með sér í baðið! Myndirnar sýna Aríel, Tríton, Flumbra og Sebastían úr Disney teiknimyndinni Litlu Hafmeyjunni.
Hægt er að velja um 2,3 eða 4 bita púsl. Blauta púslbita er hægt að festa á baðkarið eða baðherbergisflísar en þeir geta líka flotið. Frábær leið til að gera baðferðina enn skemmtilegri. Plasttaska fylgir með til að geyma púslin í á milli baðferða.