Mini-Skewb

Minni útgáfa af Skewb þrautateningnum sem svipar til hins klassíska Rubiks töfratengings að því leytinu til að takmarkið er að enda með hverja hlið í einum lit. Teningurinn hefur hvorki meira né minna en 12 hliðar og sex liti og er prýðis áskorun fyrir reynda þrautaþjarka!

Hentar sérlega vel fyrir þá sem hrifnir eru af skemmtilegum heilabrotum og eru á höttunum eftir nýrri ögrun. Teningurinn er á handhægri lyklakippu og er tilvalinn til að taka með í ferðalagið og dunda sér við í löngum bílferðum, flugvélinni, sumarbústaðnum eða á sundlaugarbakkanum.

Aldur:
Hönnuður:
Útgefandi:
Product ID: 9991 Flokkur: . Merki: , , , , , , .