Flott segulsett frá Janod með andlitsþema. Inniheldur 24 segla með andlitspörtum sem hægt er að setja saman á mismunandi hátt.