Mjallhvítarleikur

Snow White

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að finna rétta staðinn fyrir Mjallhvíti svo vonda nornin nái henni ekki og dvergarnir vinir hennar geti hjálpað henni. Hægt er að spila með báðum hliðum hússins. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 024
Útgefandi:
Innihald:
• Hús
• 7 dvergar
• Mjallhvít
• Norn
• Sögubók
• Bæklingur með 48 þrautum og lausnum








































islenska