Monopoly: Lord of the Rings , ,

Skemmtileg safnaraútgáfa af hinu vinsæla Monopoly borðspili fyrir aðdáendur Lord of the Rings – bókanna eða kvikmyndanna. Leikpeðin eru í formi kunnuglegra hluta s.s. hattur Gandálfs, kóróna Aragorns og horn Borómírs. Og leikmenn keppast um að eignast og halda þekktum stöðum og virkjum í Miðgarð á borð við Hjálmsdýpi, Ísarngerði og Barad Dur. Hverjum mun takast að sameina Miðgard? Konungnum sem snýr aftur eða myrkradróttninum?

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 60 mín
Aldur:
Þyngd: 1,200 g
Stærð pakkningar: 270 x 400 x 52 mm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 6 leikpeð
• 28 afsalsbréf
• 16 illskuspjöld
• 16 góðsemisspjöld
• 32 höfuðvígi
• 12 virki
• 2 teningar
• Spilapeningar
• Leiðbeiningar
Product ID: 16560 Categories: , , . Merki: , , , .