Mótunarleir í Fötu Blandaðir Litir

Model Magic Bucket

Leirsett frá Crayola. Inniheldur 4 pakka af leir í fötu í grunnlitunum (gulur, rauður, blár og hvítur). Auðvelt að móta og kvarnast ekki. Hægt að nota aftur með því að pakka leirnum vel inn eða láta þorna til að búa til ódauðleg listaverk.

Crayola er rótgróið og vel þekkt bandarískt fyrirtæki stofnað árið 1885. Crayola er einn helsti framleiðandi margívslegra lita, s.s. vaxlita, trélita og tússlitra, sem og litatengdra vara; föndurmálningar, litabóka o.fl. Flesta litina er auðvelt að þvo af húð, fatnaði og flestum yfirborðum sem er ekki pappír.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
4 pakkar leir
Product ID: 22609 Flokkur: . Merki: , , .