My Embroidery Kit , , ,

Útsaumssett

Skemmtilegt handavinnusett, tilvalið til að læra útsaum. Pakkinn inniheldur efni í 12 einföld verkefni sem henta vel til að læra tæknina við útsauminn.

Alex Craft línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg handavinnuverkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.

Aldur:
Vörunúmer: 28-186T
Útgefandi:
Innihald:
• Perlur
• 15 hnappar
• Útsaumstvinni í 10 litum
• Útsaumshringur
• Klútur
• 5 blóm
• 38 filtform
• Nálaþræðari
• 2 nálar
• Borði
• Skæri
• Fingurbjörg
• Mynstur (2 bls)
• Leiðbeiningar
Product ID: 10439 Categories: , , , . Merki: , .