Photo Frames
Fallegt föndursett frá Janod sem inniheldur 4 myndaramma fyrir uppáhaldsljósmyndirnar þínar. Rammana er hægt að skreyta með meðfylgjandi skrauti. Bæði er hægt að hengja rammana á vegg og láta standa á borði.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.