Jungle Sam the Monkey Teething Rattle
Krúttlegur naghringur frá Kaloo fyrir ung börn sem eru að taka tennur. Á hringnum er einnig mjúkur apahaus sem hringlar. Má setja í þvottavél.
Franska fyrirtækið Kaloo framleiðir vönduð og falleg tuskudýr og leikföng sem veita ungabörnum öryggistilfinningu og ljúfa drauma. Flestar Kaloo vörur má þvo og þær fást í fallegum gjafapakkningum.