Naglasnyrtisett ,

Flott naglasnyrtisett frá SES fyrir litla snyrtipinna. Inniheldur naglalakk í sex litum sem hægt er að blanda saman í flöskurnar eftir eigin höfði til að búa til draumanaglalakkið. Einnig fylgir glimmer og skrautsnifsi með ávaxtaþema til að skreyta neglurnar frekar. Í pakkanum má líka finna naglaþjöl og svamp til að setja á milli fingranna á meðan lakkið er að þorna. Kemur i geymsluboxi úr áli. Auðvelt er að þvo naglalakkið úr fatnaði.

Aldur:
Útgefandi:
Innihald:
• 6 naglalakkslitir
• 3 naglalakksflöskur
• Glimmer
• Skrautsnifsi
• Naglaþjöl
• Fingrasvampur
















Product ID: 23264 Categories: , . Merki: , , , , .