Zigolos Pyjamas Party Puzzle
Sætir púslbitar sem sýna nokkra bangsa í náttfatapartíi. Með fylgir trégeymslukassi.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.