Niðurskorið grænmeti og ávextir ,

Chunky Fruits & Veg Set

Skemmtilegt leikfangasett í mömmuleikinn. Skurðarbretti og hnífur til að ‚skera‘ grænmeti og ávexti sem fylgja með.

Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.

Aldur:
Þyngd: 0,67 kg
Stærð pakkningar: 25,8 x 3,9 x 24,8 cm
Útgefandi:
Innihald:
• Skurðarbretti
• Hnífur
• 7 tegundir af grænmeti og ávöxtum í pörtum

Product ID: 12397 Categories: , . Merki: , , , .