Chunky Fruits & Veg Set
Skemmtilegt leikfangasett í mömmuleikinn. Skurðarbretti og hnífur til að ‚skera‘ grænmeti og ávexti sem fylgja með.
Janod er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum og endingargóðum leikföngum sem kveikja neista í huga barna og örva ímyndunaraflið.