Örkin hans Nóa

Noah‘s Ark

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að raða öllum dýrunum á örkina, þannig að þau séu við hlið annars dýr af sömu tegund og standi á gólfinu. Hægt er að velja miserfiðar þrautir eftir færni og aldri barnsins. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 240
Útgefandi:
Innihald:
• Segulbók
• 48 þrautir og lausnir
• 10 púslbitar með dýrum
islenska