Paint and Wear Enamel Pins , ,

Skrautnælur

Frábær föndurpakki sem inniheldur 12 nælur með mismunandi lögun sem hægt er að mála með lakkmálningu og skreyta með steinum og glimmeri. Flott skraut á föt og fylgihluti.

Alex DIY línan inniheldur skemmtilegar vörur sem örva sköpunarkraft krakka.

Aldur:
Vörunúmer: 28-1724
Útgefandi:
Tag:
Innihald:
• 12 nælur
• Lakkmálning í 6 litum
• Málingartól
• Keðjur
• Glimmer
• Tengihringir
• Skrautsteinar
• Leiðbeiningar
Product ID: 10359 Categories: , , . Merki: , .