París 1000 bitar

Paris Digital Mosic by Charis Tsevis

Skemmtilegt 1000 bita púsl frá Schmidt með mynd eftir gríska listamanninn Charis Tsevis. Hann er þekktur fyrir stafrænu mósaíkverkin sín en þá tekur hann mikið magn af ljósmyndum og setur saman í eina stóra mynd eins og þessa af Eiffel turninum í París. Ef myndin er vandlega skoðuð er hægt að greina minni myndirnar. Púsluð stærð 69×49 cm.

Aldur:
Fjöldi Púslbita:
Myndefni púsls:
Vörunúmer: 59580
Stærð: púslaðs púsls: 69,30 x 49,30 cm
Þyngd: 820 g
Stærð pakkningar: 37,20 x 27,20 x 5,70 cm
Framleiðandi Púsls:
Listamaður púsls:
Product ID: 21244 Flokkur: . Merki: , , , , .