Kaste_Gris_Jumbo_1
Kaste_Gris_Jumbo_1Kaste_Gris_Jumbo_2Kaste_Gris_Jumbo_3

Pass the Pigs Jumbo ,

Kastaðu grísum sem þú hafir aldrei kastað búfénaði fyrr!

Leikmenn skiptast á að kasta tveimur uppblásnum grísum í loftið. Leikmaður má kasta grísunum eins oft og hann þorir, til að safna stigum, en með hverju kasti á hann á hættu á að tapa öllum stigunum á einu bretti. Stig fást eða tapast samkvæmt því hvernig grísirnir lenda. Ef báðir grísir lenda t.d. á fjórum fótum fær leikmaðurinn 20 stig en ef þeir lenda á hlið og andspænis hvorum öðrum þá fær hann engin stig og tapar umferðinni. Fyrsti leikmaðurinn til að ná 100 stigum vinnur!

Skemmtilegt og sprenghlægilegt spil sem hentar í fjöslkylduboðið jafnt sem partíið. Spilið þarf talsvert pláss og því er gott að spila það utandyra eða í mjög stóru rými innandyra.

Fjöldi leikmanna: 2+
Aldur:
Vörunúmer: WIN50223
Þyngd: 489 gr
Stærð pakkningar: 26,6 x 21 x 6,2 sm
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- 2x uppblásnir plastgrísir
- 2x blýantar
- 1x geymslupoki úr pólýester
- 2x pinnar til að tæma loftið
- 1x viðgerðarbót úr vínyl
- leikreglur
Product ID: 4538 Categories: , . Merki: .