Pentago_1
Pentago_1Pentago_2Pentago_3

Pentago ,

Margverðlaunað spil frá Svíþjóð!

Leikmenn nota glerkúlur til að spila, sitt hvorn litinn. Markmið leiksins er að vera fyrsti leikmaðurinn til að ná 5 glerkúlum af sínum lit í röð á leikborðið lárétt, lóðrétt eða á ská. Þetta er ekki eins auðvelt og það hljómar því í hvert skipti sem leikmaður þarf að setja kúlu á leikborðið þá þarf hann einnig að færa einn hluta þess (af fjórum) um eina hlið. Leikborðið er síbreytilegt og því getur leikurinn orðið eins ögrandi og sá leikmaður sem spilað er gegn.

Fjöldi leikmanna: 2
Leiktími: 5-10 mín
Aldur:
Vörunúmer: 49-1780
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
- Rautt og hvítt plastleikborð
- 18 svartar glerkúlur
- 18 hvítar glerkúlur
- Leikreglur
Product ID: 3664 Categories: , . Merki: , , .