Þykk og hlý ullin verndar Dubwool V gegn árásum en andstæðingarnir eru ekki svo heppnir. Dubwool V er harður í horn að taka þrátt fyrir krúttlegt útlit. Pakkinn inniheldur Dubwool V glansspil til að spila með, auk sýningarspils og 4 booster pakka úr Champions Path stækkuninni.
.