Premium Quality Trinidad and Tobago 1000 pieces
Fallegt 1000 bita púsl frá Jumbo með mynd frá Trínidad og Tóbagó, eyríki í Karíbahafi sem er nefnt eftir tveimur stærstu eyjunum. Eyjarnar eru byggðar af fólki sem er upprunið hvaðanæva úr heiminum og eru með ríkustu ríkjum Ameríku-álfanna en aðalatvinnugreinarnar eru iðnaðargreinar, s.s. olíuvinnsla.



