Púsldúett 1-10
Sniðugt púslleikfang fyrir ung börn sem gagnast við að kenna þeim tölur og talningu. Þau þurfa að para saman bita með tölum og bita með samsvarandi fjölda af dýramyndum.
Goula er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1942 og sérhæfir sig í vönduðum og fallegum leikföngum úr hágæða efnum fyrir börn á öllum aldri.