Quacks and co: Quedlinburg Dash ,

Quedlinborgarkapphlaupið

Skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 6 ára og eldri. Á hverju ári, daginn fyrir stóra markaðinn, keppast börnin í Quedlinburg við að koma ýmsum dýrum áfram eftir braut, en það þarf að fóðra þau til að þau hafi orku og gefa þeim rétta blöndu af fóðri. Á leiðinni er hægt að safna rúbínum til að kaupa meira fóður en það þarf að gæta sín á draumagrasinu sem lætur dýrin sofna.

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 25 mín
Aldur:
Vörunúmer: 42-88409
Hönnuður:
Útgefandi:
Innihald:
-Tvíhliða leikborð
-162 fóðurskífur
-4 dýraspjöld
-2 teningar
-6 tvíhliða aðgerðarspjöld
-18 draumgrasaskífur
-26 fjögurra laufa smárar
-40 rúbínar
-1 seiðpottur
-4 dýrafígúrur (asni, svín, kind, kýr)
-4 fóðurpokar
-Yfirlit yfir aðgerðarspjöld og leiktilbrigði
-Leikreglur
islenska
Product ID: 33042 Vörunúmer: 42-88409. Categories: , . Merki: , , , , .