Electricity and magnetism
Skemmtilegt vísindasett frá Thames & Kosmos. Með því að leysa yfir 60 verkefni sem lögð eru fyrir í meðfylgjandi bækling (á ensku), s.s. að byggja rafrás til að kveikja á ljósaperu, virkja rofa, gera málm segulmagnaðan og skoða segulsvið, læra börn undirstöðuatriði um rafmagn og segulmagn og hvernig þessi tvö atriði tengjast. Frábært byrjunarsett fyrir upprennandi rafvirkja.
Gengur fyrir 2 x AA rafhlöðum (ekki innifaldar).