Rafmagnsspreypenni með stenslum ,

Skemmtilegur rafmagnsspreypenni frá Lexibook. Hægt er að setja í hann mismunandi liti og spreyja með pennanum til gera flottar, litríkar og óvenjulegar myndir. Annað hvort fríhendis eða með því að úða yfir meðfylgjandi stensla. USB hleðslusnúra fylgir og klútur til að þrífa pennann.

Lexibook framleiðir aðallega margvísleg raftæki fyrir fyrirtæki og einstaklinga, en einnig leikföng og hljóðfæri fyrir börn með þekktum merkjum, s.s. Disney, Marvel, Barbie og Paw Patrol.

Aldur:
Vörunúmer: CR800
Útgefandi:
Innihald:
• Rafmagnsspreypenni
• 12 vatnslitapennar
• 6 stenslaspjöld
• Klútur
• USB snúra


Product ID: 27495 Categories: , . Merki: , , , , .