Rauðhettuleikur

Little Red Riding Hood Deluxe

Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 4-7 ára. Markmiðið er að finna leiðina heim til ömmu með því að raða bitunum á borðið. Hægt er að spila með eða án hindrunar í formi úlfsins. Þegar hann er notaður, þarf að búa til aðra leið fyrir úlfinn en hann má ekki verða á undan Rauðhettu til ömmu! Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.

Fjöldi leikmanna: 1
Aldur:
Vörunúmer: 021
Útgefandi:
Innihald:
• Leikborð
• 5 púslbitar með vegum
• Rauðhetta
• Úlfurinn
• 3 tré
• 1 hús
• Bæklingur 48 þrautum og lausnum
• Myndabók


























islenska