Risaeðlulímmiðar ,

Skemmtilegt föndursett frá SES til að búa til límmiða og skrautform með risaeðlum. Hægt er að skreyta límmiðana með litum og glimmerlími og búa til form með því að setja skrautglimmer og risaeðlumynd í viðeigandi form.

Aldur:
Vörunúmer: 01-14282
Útgefandi:
Innihald:
-Risaeðluform
-Risaeðlumyndir
-Límmiðar
-Tússlitir
-Glimmerlím
-Glansskraut


Product ID: 34718 Vörunúmer: 01-14282. Categories: , . Merki: , , .